This website uses cookies. By using the site you are agreeing to our Privacy Policy.

XF200mmF2 R LM OIS WR

Ofur hröð F2 aðdráttarlinsa

XF200mmF2 R LM OIS WR er fyrsta ofur hraða aðdráttarlinsan í XF linsu línunni, með mjög stóru F2.0 ljósopi og fókuslengd jafngildu 305mm í 35mm kerfinu. Með því að nýta linsutækni FUJINON, gefur þessi linsa einstakan skýrleika og fallega dulu (“Bokeh”), sem gerir hana fullkomna fyrir íþróttir og dýralíf.
XF200mmF2 R LM OIS WR kemur sem pakki með hágæða FUJINON XF1.4X F2 TC WR dobblara, sem eykur brennivíddina um 1.4. Dobblarinn breytir linsunni í jafngildi 427mm með ljósop F2.8.
 

Gallerý

Skoða meira