This website uses cookies. By using the site you are agreeing to our Privacy Policy.

XF18mmF2 R

Frábær alhliða linsa með gagnlegu sjónarhorni sem nýtist við fjölbreyttar aðstæður. Mjög skörp og ríkt tónasvið fyrir fullkomnar landslags myndir og portrett.

Þessi meðfærilega og þægilega víðvinkilslinsa er með sjónarhorn sem samsvarar 27mm í 35mm kerfinu, svo hún er frábær í landslag, almennar skyndimyndir og vegna 18cm minnstu fókus fjarlægðar, nærmyndir. Framúrskarandi skerpa, og þökk sé stærsta ljósopi F2, silkimjúk dula (“bokeh”) þýðir að hún hentar vel í portrett, sérstaklega þar sem linsan er svo lítil að viðfangsefni eru að jafnaði afslöppuð fyrir framan hana.
 

Gallerý

Skoða meira