This website uses cookies. By using the site you are agreeing to our Privacy Policy.

XC15-45mmF3.5-5.6 OIS PZ

Minnsta og léttasta breytilega aðdráttarlinsan (135gr.)

FUJINON XC15-45mm F3.5-5.6 OIS PZ linsan er með mikla upplausn þrátt fyrir lítið umfang 44.2mm*1 og litla vigt aðeins 135g. Hún er hönnuð með 10 glerjum í 9 hópum, þar af þrjú sporvölu gler og tvö öfur lágdreifingar (ED) gler. Hún nær fyrir sviðið frá gleiðhorni – 23mm að miðlungs aðdrætti 69mm (jafngildi í 35mm kerfinu) sem gerir hana tilvalda fyrir bæði landslags- og portrett myndatökur. Á gleiðustu stillingu er hægt að taka myndir í allt að 5cm fjarlægð frá linsu framenda, og ná þannig mynd í hlutfallinu 0,24, sem er fullkomið fyrir myndatökur af mat og smáhlutum. Með XC15-45mmF3.5-5.6 OIS PZ, getur þú tekið myndir í ótrúlega fjölbreyttum aðstæðum.
 
*1 Samandregin

Gallerý

Skoða meira