This website uses cookies. By using the site you are agreeing to our Privacy Policy.

FUJINON GF110mmF2 R LM WR

Mið aðdráttarlinsa fyrir portrett

“FUJINON GF110mmF2 R LM WR” er milliformats aðdráttarlinsa fyrir portrett. Brennivíddinn jafngildir 87mm í 35mm kerfinu, hún er mjög björt F2.0 og gefur afar fallega dulu”bokeh”. Gríðarleg skerpa á svæðinu í fókus og ríkuleg dula “bokeh” sem fæst aðeins með milliformati gefur portrett myndatökum einstaka þrívíddar tilfinningu. Linsan er með hröðum og hljóðlátum sjálvirkum fókus þökk sé línulægum mótor. Hún er ryk og veðurheld, og má nota í allt að -10°C. GF110 sameinar há gæði og áreiðanleika eins og sæmir fyrir linsu fyrir atvinnuljósmyndara.
 

Gallerý

Skoða meira