This website uses cookies. By using the site you are agreeing to our Privacy Policy.

X30

Leiðandi virkni, framúrskarandi hönnun og rafhlöðuending, einstök myndgæði

Þriðja kynslóð smávéla með stóra myndflögu frá Fujifilm , hin nýja FUJIFILM X30 er þróuð frá hinum vinsælu FUJIFILM X10 og FUJIFILM X20. Auk hágæða CMOS myndflögu er FUJIFILM X30 með tilkomumiklum rauntíma myndglugga og filmuhermunar tökuháttum með ríkulegum litum sem byggja á einstakri sögu Fujifilm. Eins og allir ljósmyndarar eiga von á er úrval handvirkra stillinga sem fyllir myndtökur af gleði.
 

Gallerý

Skoða meira