This website uses cookies. By using the site you are agreeing to our Privacy Policy.

X100F

24.3MP flaga og X-Processor Pro gefur hæstu myndgæði og meðfærileika í X100 vélunum.

Fujifilm bjó til nýjan markað með hágæða nettar myndavélar í mars 2011 þegar X100 kom á markað, með APS-C myndflögu, háhraða myndvinnsluvél, hágæða FUJINON linsu og heimsins fyrsta tvinn myndskoðara sem hægt er að breyta milli sjónræns og stafræns á augabragði. Í febrúar 2013, kom önnur kynslóð á markað X100S, með nýrri myndflögu og myndvinnsluvél. Í september 2014 kom svo þriðja kynslóðin X100T, með heimsins fyrsta rafræna “rangefinder” hátt, til að halda áfram að leiða markaðinn fyrir hágæða nettar myndavélar með sífellt þróaðri tækni.
Fjórða kynslóðin – X100F, er með nýjustu myndflögunni og háhraða myndvinnsluvél, fyrir bestu myndgæði og meðfærileika í serínunni enn sem komið er. Þetta er hin fullkomna netta hágæða myndinavélin, með háþróuðum tvinn glugga, glæsilegri hönnun sem er sívinsæl, þetta er myndavél sem er hönnuð til að vera þægileg í notkun, og hefur verið stöðugt endurbætt í samræmi við óskir notenda. 

Gallerý

Skoða meira