This website uses cookies. By using the site you are agreeing to our Privacy Policy.

X-T3

X kerfis þróun inn í 4 kynslóð

X-T3 er með X-Trans CMOS 4 flögu og X-Processor 4 myndvinnsluvél, sem opnar á hina nýju fjórðu kynslóð X kerfisins, og nýtir að fullu möguleika þessara fjórðu kynslóðar tækja til að gefa stórbætta frammistöðu.

  1. Meiri myndgæði: Hæsta upplausn – 26.1MP í APS-C stærðar flögu. Að auki er lita suð jafn lítið og á fyrri vélum (*2) þrátt fyrir fleiri pixla.
  2. Stór bætt virkni sjálfvirks fókus: 1.5 sinnum hraðari vinnslutími en núverandi vélar (*2) fyrir hraðari og nákvæmari sjálfvirkan fókus, og stórbætt frammistaða í andlits/augnkennslum þökk sé 2.16M afstöðukennsla pixlum á allri flögunni.
  3. Stórbætt frammistaða í hröðum viðfangsefnum: Stöðug sýn í stöðugri töku (*3) upp í 30 fps þegar notað er “smooth Live View” á 60fps til að skoða viðfangsefnið.
  4. Kvikmyndataka fyrir atvinnumenn: Styður 4K/60P 4:2:0 10bita innri SD korta upptöku sem og 4K/60P 4:2:2 10 bita HDMI úttak, sem hægt er að mynda á sama tíma. Að auki er hin sérhæfða kvikmynda filmu hermun “ETERNA,” vinsæl á X-H1.

 
*1: X-Trans is a trademark or registered trademark of FUJIFILM Corporation.
*2: Comparison with current models “FUJIFILM X-T2” and “FUJIFILM X-H1”
*3: Available only when using the electronic shutter

  • X CINEMA

Gallerý

Skoða meira